Handknattleiksþjálfarinn Dagur Sigurðsson kemur til greina sem næsti þjálfari þýska stórliðsins Flensburg. Það er ísraelski umboðsmaðurinn Hen Livgot sem greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum X en ...
Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska karlalandsliðinu í handbolta fengu rosalegar móttökur fyrir leik liðsins við Frakkland í undanúrslitum HM í gærkvöldi. Fjölmargir Króatar voru mættir á ...
Dagur Sigurðsson sló á allar efasemdaraddir í Króatíu með því að skila fyrstu verðlaunum Króata síðan á EM 2016. EPA-EFE/ANTONIO BAT Króatar virðast í skýjunum með Dag Sigurðsson sem þjálfara ...
„Það verður að hrósa sérstaklega þjálfaranum Degi Sigurðssyni,“ segir í grein króatíska miðilsins 24 Sata þar sem Dagur staðfestir að hann verði áfram þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta nú ...
Borgarstjórn tekur á þriðjudaginn fyrir lausnarbeiðni Dags B. Eggertssonar vegna fyrirhugaðrar þingsetu og sat Dagur sinn seinasta borgaráðsfund í dag. Af því tilefni birti hann tvær myndir af sér.
Formaður flokksins átti í samskiptum við einhvern kjósanda í Grafarvoginum í aðdraganda kosninga í haust og lýsti því yfir að Dagur hefði enga rullu innan flokksins, hann væri aukaleikari sem fengi ...