Pólski handknattleiksmaðurinn Kamil Pedryc hefur yfirgefið herbúðir KA. Hann gekk til liðs við Akureyringa síðastliðið sumar. Handbolti.is greinir frá því að Pedryc sé snúinn aftur til Zaglebie Lubin ...
Þýskt par játaði í síðustu viku fyrir dómi að hafa myrt 27 ára úkraínska konu og móður hennar til að ræna barni konunnar. Konurnar höfðu flúið til Þýskalands undan stríðsátökunum í Úkraínu. Dpa skýrir ...